Fyrirlestrar af íbúafundi
29.10.2013
Fréttir
Nýlega var haldinn íbúafundur vegna mögulegrar uppbyggingar á umskipunarhöfn í Finnafirði. Þar kynntu fulltrúar Bremenports í Þýskalandi og Hafsteinn Helgason verkfræðingur hjá Eflu hugmyndir sínar varðandi verkefnið.
Nýlega var haldinn íbúafundur vegna mögulegrar uppbyggingar á umskipunarhöfn í Finnafirði. Þar kynntu fulltrúar Bremenports í Þýskalandi og Hafsteinn Helgason verkfræðingur hjá Eflu hugmyndir sínar varðandi verkefnið.
Fyrirlestrana sem fluttir voru á íbúafundinum má nálgast hér:
Company Profile - Ernst Schroeder
Sustainable Port Development in Bremen/Bremenhaven - Ulrich Filbrandt
Finnafjörður - kynning fyrir íbúum 10. október 2013 - Hafsteinn
Helgason, verkfræðingur
Nánari upplýsingar um verkefnið "Umskipunarhöfn í Finnafirði" má framvegis nálgast á heimasíðu Langanesbyggðar undir Þjónusta/Framkvæmdir og hafnir/Umskipunarhöfn í Finnafirði