Fysta loðnan komin á Þórshöfn
08.01.2008
Fundur
8. janúar 2008Fyrsta loðna sem kom á land á þessu ári var frá Þorsteini ÞH-360 sem landaði í gærkvöldi hjá Hraðfrystistöð Þórshafnar tæpum 200 tonnum af frystri loðnu sem fór beint í frystigeymslu HÞ
8. janúar 2008
Fyrsta loðna sem kom á land á þessu ári var frá Þorsteini ÞH-360 sem landaði í gærkvöldi hjá Hraðfrystistöð Þórshafnar tæpum 200 tonnum af frystri loðnu sem fór beint í frystigeymslu HÞ og svo áfram til útflutnings síðar í vikunni. Loðnan er nokkuð blönduð að stærð, að sögn Finnboga skipstjóra og fremur smá. Þorsteinn hélt strax aftur á miðin austur með landinu