Gamlar mælieiningar - líkamsmál
02.11.2009
Fundur
2.nóv ´09Í dag fjölluðu nemendur í 6. og 7.bekk um mælieiningarnar; tomma, fet, alin og faðmur. Krakkarnir mældu hvort annað og skráðu hjá sér niðurstöður. Markmiðin eru ma.a. að n
2.nóv ´09
Í dag fjölluðu nemendur í 6. og 7.bekk um mælieiningarnar; tomma, fet, alin og faðmur. Krakkarnir mældu hvort annað og skráðu hjá sér niðurstöður. Markmiðin eru ma.a. að nemendur átti sig á að mælieiningar hafa breyst í tímans rás, að mælieiningar eru viðmið sem menn hafa ákveðið eða komist að samkomulagi um en eru ekki náttúrulögmál. Einnig að nemendur átti sig á líkamsmálum sínum og að þau séu einstaklingsbundin.