Fara í efni

Geir ÞH aflahæstur dragnótabáta 4 mánuði í röð

Íþróttir
7 október 2007Á vefnum http://www.aflafrettir.com/ sem er vefur Gísla Reynissonar í Reykjanesbæ um aflatölur skipa og báta kemur fram að dragnótarbáturinn Geir ÞH frá Þórshöfn hefur undanfarna fj

7 október 2007
Á vefnum http://www.aflafrettir.com/ sem er vefur Gísla Reynissonar í Reykjanesbæ um aflatölur skipa og báta kemur fram að dragnótarbáturinn Geir ÞH frá Þórshöfn hefur undanfarna fjóra mánuði verið aflahæsti dragnótabáturinn á íslandi.

Hefur Gísli verið með þennan vef undan farin fimm ár og  segir hann að þetta sé líklega met.´

Frábær árangur hjá áhöfn og útgerð Geirs til hamingju.
mynd :Geir ÞH  tekin í tog.
Tekin af  Víðir Má Hermannsyni úr Fossá ÞH. 
Á Þistilfirði sumarið 2007
 

Sjá má greinina eftir Gísla hér að neðan í nánar.


Þess má einnig geta að Geir ÞH landið ekkert á Þórshöfn í septembermánuði og því ekki á aflalistanum í næstu grein.

Geir ÞH tókst það ótrúlega að verða aflahæstur 4 mánuðinn í röð.  Þetta er líklegast met.  Allavega þau tæplega 5 ár sem ég hef séð um að gera dragnótalistanna, þá hefur ekki áður dragnótabátur náð því að verða aflahæstur 4 mánuði í röð.  Enn Listinn varð ansi fjölbreyttur, og alls náðu 6 bátar að fara á toppinn núna í september.  Það segir ansi mikið um lífið á listanum.
Lokalistinn Jóhanna ÁR og Aðalbjörg RE fara báðir yfir 110 tonnin, og var Aðalbjörg RE ásamt Örn KE einu bugtarbátarnir sem yfir 100 tonnin náðu.  Sólborg RE fer upp um 13 sæti, og Margrét HF upp um 16 sæti og kemst inná lokalistann.  Grímsey ST fer upp um 7 sæti, og er því báturin búinn að fá tæp 200 tonn núna í dragnótina á tveimur mánuðum.  Það verður að teljast mjög gott.

ÉG setti inn könnun um dragnótabátanna, og hún var í gangi í ansi stuttan tíma, og tæplega 40 manns tóku þátt og af þeum þá voru 42 % sem sögðu að Geir ÞH yrði hæstur, enn 29 % að Hásteinn ÁR yrði hæstur,  Síðan kom röðiin VAlgerður BA, Steinunn SH og Vestri BA

Sæti

Sæti Áður

Nafn

Afli

Róðrar

Mest

1

2

Geir ÞH 

205,527

11

30,2

2

1

Hásteinn ÁR 

196,992

6

37,1

3

3

Vestri BA

165,123

10

28,9

4

4

Valgerður BA (

146,978

17

15,8

5

5

Steinunn SH

126,419

11

27,3

6

6

Örn KE

119,231

17

17,9

7

14

Jóhanna ÁR

114,054

12

18,8

8

11

Aðalbjörg RE 

111,794

17

12,5

9

7

Egill SH

107,398

17

11,1

10

9

Egill ÍS 

106,25

17

9,3

11

8

Þorsteinn BA 

102,352

21

9,4

12

10

Sveinbjörn Jakopsson SH

100,252

19

12,4

13

12

Þorleifur EA

93,704

20

8,7

14

15

Arnþór GK

91,462

14

18,5

15

28

Sólborg RE  

90,337

7

26,3

16

13

Esjar SH

88,325

15

11,1

17

19

Njáll RE 

84,405

16

10,2

18

26

Grímsey ST 

84,049

16

6,6

19

35

Margrét HF 

82,878

6

31,7

20

23

Benni Sæm GK

82,788

16

10,1

21

17

Arnar ÁR 

81,581

4

34,5

22

21

Farsæll GK 1

81,31

15

10,6

23

18

Matthías SH  

80,606

13

6,1

24

20

Gunnar Bjarnarsson SH 

80,497

18

10,9

25

16

Eiður ÓF 

79,754


Skráning á póstlista