Fara í efni

Gleðilegt nýár!

Fundur
Sveitarstjóri og starfsfólk Langanesbyggðar óskar íbúum sveitarfélagsins, sem og landsmönnum öllum, gæfu og velfarnaðar á árinu 2012 með þökk fyrir samskiptin á liðnu ári. Á þessum tímamótum er e

Sveitarstjóri og starfsfólk Langanesbyggðar óskar íbúum sveitarfélagsins, sem og landsmönnum öllum, gæfu og velfarnaðar á árinu 2012 með þökk fyrir samskiptin á liðnu ári.

Á þessum tímamótum er ekki úr vegi að rifja upp hendingar úr áramótaljóði þjóðskáldsins Jónasar Hallgrímssonar, sem eiga ekki síður við nú og þegar það var ort árið 1845:

Þessi tiltekna flugeldasýning tengist ekki efni fréttarinnar með beinum hætti.

Svo rís um aldir árið hvert um sig
eilífðar lítið blóm í skini hreinu.
Mér er það svo sem ekki neitt í neinu
því tíminn vill ei tengja sig við mig.

Eitt á ég samt og annast vil ég þig
hugur míns sjálfs í hjarta þoli vörðu,
er himin sér og unir lágri jörðu
og þykir ekki þokan voðalig.