Góð gjöf til Björgunarsveitarinnar Hafliða
08.06.2013
Fréttir
Brynhildur Halldórsdóttir á Syðra-Lóni vann fyrsta vinning í sjómannadagshappdrætti björgunarsveitarinnar en það var GPS leiðsögutæki. Hún brást skjótt við og gaf björgunarsveitinni tækið og sagði það svo sannarlega koma að meira gagni þar heldur en hjá sér. Hún sagði að sín fjölskylda hefði þurft að leita til Björgunarsveitanna og hafa góða reynslu af því. Karl Ásberg Steinsson nýr formaður björgunarsveitarinnar veitti tækinu viðtöku og færði Brynhildi kærar þakkir fyrir.
Brynhildur Halldórsdóttir á Syðra-Lóni vann fyrsta vinning í sjómannadagshappdrætti björgunarsveitarinnar en það var GPS leiðsögutæki. Hún brást skjótt við og gaf björgunarsveitinni tækið og sagði það svo sannarlega koma að meira gagni þar heldur en hjá sér. Hún sagði að sín fjölskylda hefði þurft að leita til Björgunarsveitanna og hafa góða reynslu af því. Karl Ásberg Steinsson nýr formaður björgunarsveitarinnar veitti tækinu viðtöku og færði Brynhildi kærar þakkir fyrir./GBJ