Fara í efni

Grásleppukarlar kætast

Fundur
5. maí 2008Verð á grásleppuhrognum hefur hækkað verulega eftir því sem á vertíðina hefur liðið enda mun nú vera skortur á þeim á heimsmarkaði. Verðið var um 230 krónur fyrir kílóið á síðusut vertíð en

5. maí 2008
Verð á grásleppuhrognum hefur hækkað verulega eftir því sem á vertíðina hefur liðið enda mun nú vera skortur á þeim á heimsmarkaði. Verðið var um 230 krónur fyrir kílóið á síðusut vertíð en er nú komið upp í 450 krónur, sem er nærri tvöföldun.

Nú er búið að salta hrogn í eitthvað á sjötta þúsund tunna og er gott hljóð í grásleppukörlum. Mest hefur verið saltað á Raufarhöfn, eða í tæplega 700 tunnur.

Frétt í hádeginu á Stöð 2