Grunnskólinn á Þórshöfn fær ART vottun
27.11.2014
Fréttir
Ingveldur Eiríkisdóttir tók við viðurkenningu í gær frá Bjarna Bjarnasyni ART þjálfara og verkefnisstjóra og er Grunnskólinn á Þórshöfn þar með orðinn ART vottaður skóli
Ingveldur Eiríkisdóttir tók við viðurkenningu í gær frá Bjarna Bjarnasyni ART þjálfara og verkefnisstjóra og er Grunnskólinn á Þórshöfn þar með orðinn ART skóli.
Til að verða ART skóli þarf skólinn að uppfylla eftirfarandi skilyrði:
- Nægilega margir kennarar eru með ART réttindi til að halda úti ART hópum á öllum skólastigum sem kennd eru við skólann.
- Allir nemendur fá 12 vikna ART þjálfun á hverju stigi.
- Allir starfsmenn skóla, sem koma að kennslu og umönnun barna, hafa fengið ýtarlega kynningu á ART og getað starfað samkvæmt hugmyndafræði ART.
- ART er sýnilegt í skólanámskrá og hluti af menningu skólans.
ART stendur fyrir Aggression Replacement Training og er unnið með félagsfærni, sjálfsstjórn og siðferðisvitund.
Frekari fróðleik er hægt að sjá á heimasíðunni http://www.isart.is/ /HS
ART hópurinn
Bjarni ART þjálfari afhendir Ingveldi vottun
Elías sveitarstjóri og Ingveldur skólastjóri
Ingveldur skólastjóri, Bjarni ART þjálfari og verkefnastjóri og Heiðrún formaður Fræðslunefndar
Ina
Bjarni og Lilja
Bjarni og Kristín
Hilma og Bjarni
Bjarni og Þorsteinn
Bjarni og Vilborg
Ásdís og Bjarni