gveiði
Á meðfylgjandi Töflu má sjá samanlagðan afla þeirra grásleppubáta sem róa frá Bakkafirði og Vopnafirði þann 24. apríl.
Hæðsti báturinn er Ás NS með 15638 kg í 17 róðrum . En Glettingur NS er kominn með 10610 kg í sex róðrum sem losar tonn að meðaltali í róðri. Bátarnir eru aðeins með 50 daga sem þeir meiga róa síðan þeir lögðu netin.
Bátur | Ás | Börkur frændi | Davíð | Edda | Hafdís | Hólmi | Máni | Sæljón | Áfram | Hróðgeir hvíti | Kristín | Glettingur | Auðbjörg |
Afli | 15638 | 12430 | 10972 | 9077 | 7663 | 11479 | 7625 | 5695 | 8390 | 8028 | 4920 | 10610 | 7379 |
Fjöldi róðra | 17 | 15 | 13 | 13 | 14 | 11 | 12 | 14 | 14 | 13 | 10 | 9 | 12 |
Dagar | 44 | 44 | 43 | 33 | 33 | 38 | 35 | 33 | 38 | 21 | 21 | 27 | 26 |
Eftir | 6 | 6 | 7 | 17 | 17 | 12 | 15 | 17 | 12 | 29 | 29 | 23 | 24 |
Bátur | Hjördís | Sól | |||||||||||
Afli | 2489 | 412 | |||||||||||
Fjöldi róðra | 6 | 2 | |||||||||||
Dagar | 12 | 6 | |||||||||||
Eftir | 38 | 44 |
Ath þessar tölur geta verið rangar. Sér í lagi dagafjöldinn.
Ef einhverja báta vantar á listann þá endilega látið vefstjora Langanesbyggðar vita á vefstjori@langanesbyggd.is eða sendið SMS 8692431
Aflatölur teknar af vef Fiskistofu. http://www.fiskistofa.is/
Þess má geta að hæsti báturinn á Raufarhöfn er með 32389 kg
Afli báta á Raufarhöfn
Nanna Ósk ÞH 32389
Björn Jónsson 23446
kristinn ÞH 20883
Gunnþór ÞH 18797
Guðný ÞH 6269
Bára 2174