Háskólalestin vakti mikla lukku
26.05.2015
Fréttir
Á laugardaginn var háskólalestin á ferðinni en það er hópur fólks sem ferðast um landið til að vekja áhuga unga fólksins á tækni og vísindum. Þarna var hægt að sjá tilraunir og óvæntar uppgvötvanir, stjörnur, sólir og ýmis undratæki. Það er alveg óhætt að segja að þetta hafi mælst vel fyrir hjá yngri kynslóðinni og ekki síður að foreldrar og aðrir gestir hefðu gaman að. Við þökkum þeim kærlega fyrir komuna.
Á laugardaginn var háskólalestin á ferðinni en það er hópur fólks sem ferðast um landið til að vekja áhuga unga fólksins á tækni og vísindum. Þarna var hægt að sjá tilraunir og óvæntar uppgvötvanir, stjörnur, sólir og ýmis undratæki. Það er alveg óhætt að segja að þetta hafi mælst vel fyrir hjá yngri kynslóðinni og ekki síður að foreldrar og aðrir gestir hefðu gaman að. Við þökkum þeim kærlega fyrir komuna.
Hólmfríður með nafnið sitt á japönsku
Ljósmyndir Gréta Bergrún