Heimilisleg stemning í Mónakó
15.04.2016
Fréttir
Verslunin Mónakó á Bakkafirði virkar oft sem eins konar félagsmiðstöð þar sem þorpsbúar hafa tækifæri til að setjast niður yfir kaffibolla og spjalla um málefni líðandi stundar. Þessar skemmtilegu myndir segja sína sögu en það var Hilma Steinarsdóttir sem tók þær í búðinni.
Verslunin Mónakó á Bakkafirði virkar oft sem eins konar félagsmiðstöð þar sem þorpsbúar hafa tækifæri til að setjast niður yfir kaffibolla og spjalla um málefni líðandi stundar. Þessar skemmtilegu myndir segja sína sögu en það var Hilma Steinarsdóttir sem tók þær í búðinni.