Íbúar eru hvattir til að taka þátt með sveitarfélaginu í tiltekt og hreinsun í dag, 18. maí kl. 11:00 – 13:00
Sveitarfélagið mun útdeila ruslapokum:
Þórshöfn: Sunnuvegur, þjónustumiðstöð og íþrótttahús
Bakkfjörður: Hafnartangi