Fara í efni

Hrútadagurinn á Raufarhöfn í dag

Fréttir
Hinn árlegi og skemmtilegi Hrútadagur er hjá þeim nágrönnum okkar í dag og hefst dagskrá kl 14. Þar verður ýmislegt til gamans gert og í dagskránni segir þetta: Gísli Einarsson verður á staðnum og setur daginn Sölubásar með ýmsan varning. Kjötmatssérfræðingur verður á staðnum og sýnir hvernig matið fer fram Rúningskappar sýna réttu tökin Barnadagskrá Hrútahlaup sem engnn má missa af Hrútadagsnefnd stígur á svið með óvænta uppákomu Kótilettufélagið mætir á staðinn og velur kótilettuhrútinn! Rúsínan í pylsuendanum- sala á hrútum sem gæti endað með uppboði og margt fleira..

Hinn árlegi og skemmtilegi Hrútadagur er hjá þeim nágrönnum okkar í dag og hefst dagskrá kl 14. Þar verður ýmislegt til gamans gert og í dagskránni segir þetta:
Gísli Einarsson verður á staðnum og setur daginn
Sölubásar með ýmsan varning.
Kjötmatssérfræðingur verður á staðnum og sýnir hvernig matið fer fram
Rúningskappar sýna réttu tökin
Barnadagskrá
Hrútahlaup sem engnn má missa af
Hrútadagsnefnd stígur á svið með óvænta uppákomu
Kótilettufélagið mætir á staðinn og velur kótilettuhrútinn!
Rúsínan í pylsuendanum- sala á hrútum sem gæti endað með uppboði og margt fleira..

Í kvöld verður svo hlaðborð á Hótel Norðurljósum, skemmtikvöld með hagyrðingum og hrútaball, dagskrána má finna hér.