Hunda og kattahreinsun
04.02.2025
Fréttir
Ágætu hunda og kattaeigendur.
Hunda- og kattahreinsun verður á eftirtöldum stöðum þriðjudaginn 11.Febrúar 2025
Áhaldahúsið á Þórshöfn frá kl. 13:00 - 14:30
Svalbarðsskóla frá kl. 15:00 - 15:30
Áhaldahúsið á Bakkafirði 16:30 - 17:00
Þorri Friðriksson
Forstöðumaður Þjónustumiðstöðvar
Langanesbyggð
S. 846-4022