Fara í efni

Hús vikunnar - Steinþórshús?

Fréttir
Nú hefur Menntasetrið safnað saman þónokkru myndasafni af gömlum húsum í þorpinu en betur má ef duga skal. Því óskum við eftir upplýsingum um stök hús, hvort sem er ljósmyndir af húsinu, sögur eða heimildir. Oft eru þetta myndir af einhverju öðru þar sem húsin sjást í bakgrunni. Í Menntasetrinu er hægt að skanna inn myndir og það er vel passað uppá að skila þeim til eiganda. Þessa vikuna óskum við eftir upplýsingum um þetta hús sem er merkt í okkar myndasafni sem Steinþórsshús en enga betri mynd höfum við fengið af því. Senda má upplýsingar á greta@hac.is, hringja í 464-5142 eða einfaldlega kíkja við.

Nú hefur Menntasetrið safnað saman þónokkru myndasafni af gömlum húsum í þorpinu en betur má ef duga skal. Því óskum við eftir upplýsingum um stök hús, hvort sem er ljósmyndir af húsinu, sögur eða heimildir. Oft eru þetta myndir af einhverju öðru þar sem húsin sjást í bakgrunni. Í Menntasetrinu er hægt að skanna inn myndir og það er vel passað uppá að skila þeim til eiganda. Þessa vikuna óskum við eftir upplýsingum um þetta hús sem er merkt í okkar myndasafni sem Steinþórsshús en enga betri mynd höfum við fengið af því. Senda má upplýsingar á greta@hac.is, hringja í 464-5142 eða einfaldlega kíkja við.