Fara í efni

Húsfyllir á sagnagleði

Fundur
Húsfyllir var á sagnagleði sem eldri borgarar og áhugafólk um sagnamenningu í heimabyggð héldu á miðvikudaginn fyrir páska í safnaðarheimili Þórshafnarkirkju. Sagnamenn úr héraði sögðu sögur og fluttuHúsfyllir var á sagnagleði sem eldri borgarar og áhugafólk um sagnamenningu í heimabyggð héldu á miðvikudaginn fyrir páska í safnaðarheimili Þórshafnarkirkju. Sagnamenn úr héraði sögðu sögur og fluttu fróðleik í máli, myndum og tónum, við góðar undirtektir samkomugesta. Var það mál manna að slíka samkomu þyrti að halda oftar.