Fara í efni

Hvað á barnið að heita?

Fréttir
Fjarðarvegur 5 á Þórshöfn
Fjarðarvegur 5 á Þórshöfn

Nú er allt í fullum gangi við að undirbúa Fjarðarveg 5 undir starfsemi mismunandi stofnana, auk þess sem áhersla verður á nýsköpun og möguleika á ólíkum fjarvinnslustörfum. Húsið er byggt um miðbik síðustu aldar, fékk nafnið Kistufell og hýsti það alla tíð starfsemi Sparisjóðs Þórshafnar og nágrennis, og síðar Landsbankans og Íslandspósts. Nú óskum við eftir hugmyndum að nafni á setrið og má senda hugmyndir á Heiðrúnu Óladóttur á heidrun@hac.is