Fara í efni

Hvalreki í Dalsfjöru

Íþróttir
8. júlí 2008Á sunnudaginn var 6. júlí riðu smalamenn í Þistilfirði fram á dauða Andarnefju í fjörunni við Laxárdal. Virðist ekki meira en vika síðan hana hefur rekið og voru fuglar aðeins farnir

8. júlí 2008
Á sunnudaginn var 6. júlí riðu smalamenn í Þistilfirði fram á dauða Andarnefju í fjörunni við Laxárdal. Virðist ekki meira en vika síðan hana hefur rekið og voru fuglar aðeins farnir að kroppa í hliðarnar á henni. Andarnefjan er rétt tæpir 8 metrar að lengd og var farin að úldna nokkuð og gaus upp talverðan óþef þegar hreyft var við henni með dráttarvél til að skoða hana nánar.

Grein og myndir :Vilborg Stefánsdóttir.