Fara í efni

,,Inn milli fjallanna

Fundur
Dagskrá tileinkuð Jóni Trausta og verkum hansSunnudaginn 27. júlíVerk Jóns Trausta eru grafin djúpt í þjóðarsálina bæði skáldsögur og ljóð. Má þar nefna Höllu og heiðarbýlið, Önnu frá Stóru-Borg, Inn

Dagskrá tileinkuð Jóni Trausta og verkum hans
Sunnudaginn 27. júlí
Verk Jóns Trausta eru grafin djúpt í þjóðarsálina bæði skáldsögur og ljóð. Má þar nefna Höllu og heiðarbýlið, Önnu frá Stóru-Borg, Inn milli fjallanna og Ég vil elska mitt land. Jón Trausti er fæddur og að mestu alin upp á Melrakkasléttu, en bjó í nokkur ár á Hrauntanga í Öxarfjarðarheiði. Í verkum sínum fjallar skáldið bæði beint og óbeint um þetta sérstaka landsvæði og samfélag sem hann ólst upp í.

Meira.....