Jarðskjálftaráðstefna á Húsavík
04.06.2013
Fréttir
Dagana 6. - 8. júní verður alþjóðleg jarðskjálftaráðstefna haldin á Húsavík. Þar verður meðal annars opið hús fyrir almenning hjá Þekkingarsetrinu kl. 18.20 á fimmtudaginn. Þar verða fjöldi sérfræðinga sem vita allt um jarðskjálftavirkni á Norðurlandi. Einnig verða þar fulltrúar frá almannavörnum og lögreglu.
Dagana 6. - 8. júní verður alþjóðleg jarðskjálftaráðstefna haldin á Húsavík. Þar verður meðal annars opið hús fyrir almenning í Þekkingarsetrinu kl. 18.20 á fimmtudaginn. Þar verða fjöldi sérfræðinga sem vita allt um jarðskjálftavirkni á Norðurlandi. Einnig verða þar fulltrúar frá almannavörnum og lögreglu. Á heimasíðu Þekkingarnets Þingeyinga, hac.is má finna allar upplýsignar um ráðstefnuna og þar á meðal eru samantektir af öllum fyrirlestrum.