Kæru Langnesingar, Þistlar og Bakkfirðingar.
09.09.2008
9. september 2008Frétti af því að Kolli bróðir hefði skrifað góðan pistil sem reyndist rétt vera.Las Ölvers pistil sem er líka góður nema þar gætir nokkurs misskilnings varðandi Helga Mar. Framættir h
9. september 2008
Frétti af því að Kolli bróðir hefði skrifað góðan pistil sem reyndist rétt vera.
Las Ölvers pistil sem er líka góður nema þar gætir nokkurs misskilnings varðandi Helga Mar. Framættir hans eru í föðurætt fullar af góðskáldum og kraftaskáldum. Má þar nefna Hallgrím Ásmundsson, Ólaf Indriðason, Pál Ólafsson, Gunnar Gunnarsson og fleiri.
Þessi skáld bjuggu flest á Austurlandi; þó var Gunnar Bakkfirðingur í móðurætt, enda mörg fræg skáld upprunnin þar.
Kveðja
Dagný Marinósdóttir.