Kennarar óskast
10.05.2012
Fundur
Langanesbyggð óskar eftir umsóknum í eftirtaldar stöður:Grunnskólinn á Þórshöfn:Umsjónarkennari á miðstigUmsjónarkennari í námsverStærðfræðikennari á unglingastigiÍþróttakennariListgreinakennariHeimil
Langanesbyggð óskar eftir umsóknum í eftirtaldar stöður:
Grunnskólinn á Þórshöfn:
- Umsjónarkennari á miðstig
- Umsjónarkennari í námsver
- Stærðfræðikennari á unglingastigi
- Íþróttakennari
- Listgreinakennari
- Heimilisfræðikennari
Grunnskólinn á Bakkafirði
Auglýst er eftir tveimur kennurum í almenna kennslu
Við leitum að:
- Kennurum með B.ed. í kennslufræðum
- Metnaðarfullum og hugmyndaríkum einstaklingum
- Kennurum sem leggja áherslu á vellíðan og árangur nemenda
Nánari upplýsingar veita:
Arnfríður Aðalsteinsdóttir, skólastjóri Grunnskólans á Þórshöfn
S: 468-1164 og 899-3480 - skolastjori@thorshafnarskoli.is
María Guðmundsdóttir, skólastjóri Grunnskólans á Bakkafirði
S: 473-1618 og 847-6742 - maria@langanesbyggd.is
Umsóknarfrestur er til og með 1. júní.
Umsóknum þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðum umsóknar og rökstuðningum fyrir hæfni í viðkomandi starfi.