Kvennahlaup ÍSÍ 2012
13.06.2012
Fundur
Hið árlega Kvennahlaup ÍSÍ fer fram á Þórshöfn laugardaginn 16. júní nk. Hlaupið hefst klukkan 11:00, hlaupið verður frá íþróttahúsinu. Boðið verður upp á þrjár vegalengdir, þ.e. 3 km, 5 km og 7 km. S
Hið árlega Kvennahlaup ÍSÍ fer fram á Þórshöfn laugardaginn 16. júní nk. Hlaupið hefst klukkan 11:00, hlaupið verður frá íþróttahúsinu. Boðið verður upp á þrjár vegalengdir, þ.e. 3 km, 5 km og 7 km. Skráningargjald er kr. 1250.- og innifalið í verðinu er bolur, verðlaunapeningur og hressing að hlaupi loknu.
Allur konur og karlar á öllum aldri eru hvött til að taka þátt í hlaupinu og eiga skemmtilega stund saman.
Þema hlaupsins í ár er "Gamlir brjóstahaldarar lifa áfram" en með því eru konur beðnar að sjá af gömlum undirfötum og brjóstahöldurum til þurfandi kvenna úti í heimi.