Kynning á nýbyggingu - Skólamiðstöð á Þórshöfn
01.04.2014
Fréttir
Kynning á nýbyggingu - Skólamiðstöð á Þórshöfn verður haldin þriðjudaginn 1. apríl n.k. Þar mun byggingarnefnd og hönnuðir að nýju mannvirki við Grunnskólann á Þórshöfn halda kynningu á stöðu verkefnisins.
Fundurinn verður haldinn kl. 17:00 í félagsheimilinu Þórsveri.
Kynning á nýbyggingu - Skólamiðstöð á Þórshöfn verður haldin þriðjudaginn 1. apríl n.k. Þar mun byggingarnefnd og hönnuðir að nýju mannvirki við Grunnskólann á Þórshöfn halda kynningu á stöðu verkefnisins.
Fundurinn verður haldinn kl. 17:00 í félagsheimilinu Þórsveri.
Fundurinn er kynningarfundur fyrir sveitarstjórnarmenn í Langanesbyggð og Svalbarðshrepp, fræðslunefnd, umhverfis- og skipulagsnefnd og stjórnendur og starfsmenn grunn- og leikskóla Langanesbyggðar. Mikilvægt er að sveitarstjórnarmenn, nefndarmenn og starfsmenn grunn- og leikskóla mæti og leggi sitt af mörkum í þessa undirbúningsvinnu.
Fundurinn er öllum opinn þannig að þeir íbúar sem áhuga hafa að kynna sér málið eru hjartanlega velkomnir.
Sveitarstjóri