Kynningarfundur um möguleika á ræktun Bláskeljar
22.04.2007
Tónleikar
21.apríl 2007 Í dag var haldinn fundur á Bakkafirði um möguleika á ræktun Bláskeljar í Þistilfirði og Bakkaflóa.Björn Theodórsson fiskeldisfræðingur kynnti grundvallaþætti í ræktun bláskeljar og
21.apríl 2007
Í dag var haldinn fundur á Bakkafirði um möguleika á ræktun Bláskeljar í Þistilfirði og Bakkaflóa.
Björn Theodórsson fiskeldisfræðingur kynnti grundvallaþætti í ræktun bláskeljar og kynnti stofnkostnað og rekstrarmöguleika ásamt markaðsmál.
Um var að ræða mjög áhugavert verkefni sem gæti verið til að auka fjölbreytni í atvinnulífinu á svæðinu.