Langanesbyggð auglýsir eftir afleysingu í sumar á pósthúsið á Þórshöfn
26.02.2025
Fréttir
Gert er ráð fyrir að afleysingin verði á tímabilinu frá 30 maí til 31 ágúst þegar þurfa þykir
Annars vegar er um að ræða vinnutíma frá 11 – 14:45 og ræsting húsnæðis eftir það.
Hinsvegar er um að ræða vinnutíma frá 13-15 (útburður á pósti).
Nánari upplýsingar veitir Halldóra Ágústsdóttir á pósthúsinu á Þórshöfn eða á tölvupóstfangið thorshöfn@postur.is