Fara í efni

Langanesbyggð auglýsir einbýlishús til leigu á Þórshöfn

Fréttir

Langanesbyggð auglýsir til leigu einbýlishús að Bakkavegi 7. Um er að ræða nýtt einbýli sem leigist tímabundið til 1. júní 2026.
Húsið er 3 ja herbergja og birt stærð 90,2 m2.  Umsóknum skal skilað á skrifstofu sveitarfélagsins á umsóknareyðublöðum sem þar fást (eru einnig á heimasíðu undir  "Stjórnsýsla/eyðublöð/umsókn um almennt leiguhúsnæði í Langanesbyggð). Frestur til að skila umsóknum er til og með 14. mars. 
Nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri á tölvupóstfangið bjorn@langanesbyggd.is

Björn S. Lárusson
Sveitarstjóri.