Langnesingar á ferð og flugi
21.05.2012
Fundur
Fyrirmyndarbörnin í 6. og 7. bekk Grunnskólans á Þórshöfn fögnuðu skólalokum, góðu vetrarstarfi og vorkomunni með viðeigandi hætti á dögunum og spókuðu sig í nærliggjandi sveitarfélögum og byggðaFyrirmyndarbörnin í 6. og 7. bekk Grunnskólans á Þórshöfn fögnuðu skólalokum, góðu vetrarstarfi og vorkomunni með viðeigandi hætti á dögunum og spókuðu sig í nærliggjandi sveitarfélögum og byggðarlögum. Á ferð þeirra bar margt fyrir sjónir, enda var víða farið og margt skoðað. Öllum þeim sem urðu á vegi þessara glæsilegu krakka ber saman um að þar var á ferð föngulegur og fríður hópur og var um talað hversu prúð börnin voru í fasi og greindarleg. Um þessar frægðarför hefur enda verið ritað margt og mikið og má m.a. sjá sýnishorn hér.