Leikskólinn Barnaból á Þórshöfn auglýsir eftir matráð í móttökueldhús og ræstingu
Við leitum að metnaðarfullum og skipulögðum einstaklingi í stöðu matráðs í móttökueldhúsi ásamt
ræstingu. Starfið felur í sér fjölbreytt verkefni við móttöku og undirbúning máltíða ásamt skipulagning
og framkvæmd daglegrar ræstingar.
Barnaból er tveggja deilda leikskóli, með um 25 börn. Frábær vinnustaður þar sem hæfileikar allra fá
notið sín.
Sækja má um rafrænt hér eða með því að senda umsókn á netfangið halldoraf@langanesbyggd.is
Menntunar- og hæfnikröfur:
• Reynsla af sambærilegum störfum æskileg
• Færni í mannlegum samskiptum
• Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
• Frumkvæði í starfi og sveigjanleiki
• Snyrtimennska og stundvísi
• Góð íslenskukunnátta
Við hvetjum alla áhugasama til að sækja um, óháð kyni.
Halldóra Jóhanna Friðbergsdóttir
Skólastjóri leikskólans Barnabóls
Sími 468-1303 eða 862-4371
Netfang halldoraf@langanesbyggd.is
Umsóknarfrestur er til og með 28. apríl 2025