Fara í efni

Leynd aflétt og enn stefnt á Heiðarfjalli

Fundur
22. Sept 2008Eigendur jarðarinnar Eiðis á Langanesi ætla aftur að stefna bandarískum stjórnvöldum vegna úrgangs sem skilinn var eftir á Heiðarfjalli þegar ratsjárstöð hersins þar var lokað.Eigendur Ei

22. Sept 2008
Eigendur jarðarinnar Eiðis á Langanesi ætla aftur að stefna bandarískum stjórnvöldum vegna úrgangs sem skilinn var eftir á Heiðarfjalli þegar ratsjárstöð hersins þar var lokað.

Eigendur Eiðis hafa áður stefnt Bandaríkjunum fyrir íslenska dómstóla en málinu var vísað frá. Eigendurnir vilja að Bandaríkjamenn hreinsi margvíslegan mengaðan úrgang, meðal annars gríðarlegt magn blýrafgeyma og spenna með PCB-olíu, sem þeir segja ógna ferskvatnsbirgðum inni í fjallinu.

Meira á Þórshöfn Fréttir