Líf og heilsa forvarnarverkefni á vegum SÍBS, á Þórshöfn 28. ágúst
24.08.2018
Fréttir
SÍBS Líf og heilsa, er forvarnarverkefni um lífsstíl og heilbrigði þar sem SÍBS og Hjartaheill heimsækja hver bæjarfélag og bjóða ókeypis heilsufarsmælingar og þátttöku í könnun um lífsstíl og heilsufar.
SÍBS Líf og heilsa, er forvarnarverkefni um lífsstíl og heilbrigði þar sem SÍBS og Hjartaheill heimsækja hver bæjarfélag og bjóða ókeypis heilsufarsmælingar og þátttöku í könnun um lífsstíl og heilsufar.
Almenningur á hverjum stað fær boðunarbréf um þátttöku í ókeypis heilsufarsmælingu. Mældur er blóðþrýstingur, blóðfita, blóðsykur og súrefnismettun auk þess sem þátttakendum er boðið að taka þátt í könnun um um lífsstíl og heilsu sem snertir á flestum áhrifaþáttum heilbrigðis lífs.
Starfsfólk SÍBS verður á Þórshöfn, þriðjudaginn 28. ágúst nk. milli milli kl. 9 og 11, sjá frétt hér.