Fara í efni

Ljósmyndir frá Grunnskólanum á Þórshöfn

Fréttir
Nú í október verður Grunnskólinn á Þórshöfn 80 ára og verður mikil hátíð af því tilefni. Á unglingastigi skólans er starfandi afmælisnefnd fyrir hönd skólans og leita þau nú að ljósmyndum frá skólastarfinu og af skólanum sjálfum. Allar myndir verða skannaðar og komið til eiganda, eða þá að krakkarnir geta komið í heimsókn og skannað þær á staðnum. Endilega hafið samband ef þið eigið myndir, Gréta Bergrún er þeim innan handar við ljósmyndasöfnun, netfangið hennar er greta@hac.is/ gsm. 847-4056, annars má hafa samband við Emilíu í síma 844-0992 eða Halldóru Sigríði kennara við skólann í síma 4681454.

Nú í október verður Grunnskólinn á Þórshöfn 80 ára og verður mikil hátíð af því tilefni. Á unglingastigi skólans er starfandi afmælisnefnd fyrir hönd skólans og leita þau nú að ljósmyndum frá skólastarfinu og af skólanum sjálfum. Allar myndir verða skannaðar og komið til eiganda, eða þá að krakkarnir geta komið í heimsókn og skannað þær á staðnum. Endilega hafið samband ef þið eigið myndir, Gréta Bergrún er þeim innan handar við ljósmyndasöfnun, netfangið hennar er greta@hac.is/ gsm. 847-4056, annars má hafa samband við Emilíu í síma 844-0992 eða Halldóru Sigríði kennara við skólann í síma 4681454./GBJ

Frímínútur í skólanum 1972. Á myndinni eru frá vinstri: Steinunn Marinósdóttir,Líney Sigurðardóttir,Anna Sigrún Benediktsdóttir,Þorbjörg Þorfinnsdóttir,Freyja Tryggvadóttir og Unnur Sigurðardóttir