Ljósmyndir Tómasar Jónssonar
13.10.2013
Fréttir
Ljósmyndirnar hans Tomma löggu eru nú aðgengilegar á netinu en þær eru ómetnaleg heimild um lífið um miðja síðustu öld. Myndirnar eru teknar á meðan hann bjó á Þórshöfn árin 1960-1969. Þarna má finna fjölskyldurmyndir, skírnarmyndir, fermingarmyndir, persónu myndir, myndir af jólaböllum, sláturhúsinu, kaupfélaginu og margt fleira. Hér er slóðin á safnið en þær eru nú allar geymdar hjá Skjalasafni Árnesinga og má hafa samband við safnið til að fá afrit af myndum eða laga merkingar. /GBhttp://myndasetur.is/fotoweb/default.fwx?archiveId=5000&search=%28IPTC025+contains%28%C3%9E%C3%B3rsh%C3%B6fn%29%29
Ljósmyndirnar hans Tomma löggu eru nú aðgengilegar á netinu en þær eru ómetnaleg heimild um lífið um miðja síðustu öld. Myndirnar eru teknar á meðan hann bjó á Þórshöfn árin 1960-1969. Þarna má finna fjölskyldurmyndir, skírnarmyndir, fermingarmyndir, persónu myndir, myndir af jólaböllum, sláturhúsinu, kaupfélaginu og margt fleira. Hér er slóðin á safnið en þær eru nú allar geymdar hjá Skjalasafni Árnesinga og má hafa samband við safnið til að fá afrit af myndum eða laga merkingar./GBJ