Fara í efni

Loðna

Fréttir
Svanaug Elise við bryggju á Þórshöfn
Svanaug Elise við bryggju á Þórshöfn
Um 75 til 80 tonn af loðnu kom í land í morgun með norsku skipi. Er þetta fyrsta loðnan sem kemur til Þórshafnar á nýju ári. Loðnan er stór og falleg, svipar víst til vélstjóranna í frystihúsinu og er nýtingin góð.

Um 75 til 80 tonn af loðnu kom í land í morgun með norsku skipi. Er þetta fyrsta loðnan sem kemur til Þórshafnar á nýju ári. Loðnan er stór og falleg, svipar víst til vélstjóranna í frystihúsinu og er nýtingin góð.

Þessi skammtur er ekki lengi í gegn og má búast við að frystingu verði lokið fyrir blót í kvöld. /HS