Fara í efni

Lokafrestur

Fréttir

Samkvæmt áður útsendum bréfum var eigendum ónýtra gáma við höfnina á Bakkafirði gefinn frestur til 10. febrúar til að fjárlægja þá ásamt rusli sem safnast hefur í kring um þá.  Fresturinn hefur verið framlengdur til 1. mars n.k. Að honum loknum verða gámarnir og ruslið fjarlægt á kostnað eigenda. Gámarnir og ruslið verður flutt á geymslusvæði og geymt þar til 1. apríl en að þeim fresti liðinum verður því fargað. Það hefur í för með sér enn meiri kostnað fyrir eigendur gámana. 
Vakin er athygli á heimild til aðgerða í "Samþykkt um umgengni og þrifnað utan húss á starfssvæði heilbrigðisnefndar Norðurlands eystra"