Fara í efni

Lundi og síli í Menntasetrinu

Fundur
"Samanburður breytinga á stofnum lunda og sílis við Ísland og í Norðursjó" er yfirskrift erindis sem Erpur Snær Hansen, líffræðingur á Náttúrustofu Suðurlands, heldur fimmtudaginn 23. febrúar nk. kl 1

"Samanburður breytinga á stofnum lunda og sílis við Ísland og í Norðursjó" er yfirskrift erindis sem Erpur Snær Hansen, líffræðingur á Náttúrustofu Suðurlands, heldur fimmtudaginn 23. febrúar nk. kl 12:15-12:45. Áhugasamir geta hlýtt á erindið um fjarfundarbúnað í Menntasetrinu á Þórshöfn.

Erindið er hluti af fræðsluerindaröð Samtaka náttúrustofa sem haldin eru alla jafna í hádeginu síðasta fimmtudag hvers mánaðar og fluttir eru í fjarfundi um land allt. Allir velkomnir.