Fara í efni

Málefnasamningur L-listans og N-listans

Fréttir
Þann 27. júní 2014 skrifuðu Framtíðarlistinn (L-listinn) og Nýtt afl (N-listinn) undir málefnasamning um meirihlutasamstarf í sveitarstjórn Langanesbyggðar 2014-2018

Þann 27. júní 2014 skrifuðu Framtíðarlistinn (L-listinn) og Nýtt afl (N-listinn) undir málefnasamning um meirihlutasamstarf í sveitarstjórn Langanesbyggðar 2014-2018

Fulltrúar beggja lista munu vinna að samstarfi þessu af fullum heilindum og með hagsmuni sveitarfélagsins að leiðarljósi. Listarnir skipta með sér oddvitaembættinu, N-listinn frá 20. júní 2014 til 20. júní 2016 og L-listinn frá 20. júní 2016 til sveitarstjórnarkosninga 2018. N-listi og L-listi hafa sammælst um að auglýsa eftir sveitarstjóra til næstu fjögurra ára.

Málefnasamningurinn er grundvallaður á stefnuskrám listanna fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 2014.

Málefnasamninginn má sjá í heild sinni hér.