Fara í efni

Námskeið í stjórn og meðferð vinnuvéla

Fundur
Vinnueftirlitið áætlar að halda námskeið í stjórn og meðferð vinnuvéla, s.s. lyftara með minna en 10 t lyftigetu, krana með allt að 18 tm lyftigetu, dráttarvéla með tækjabúnaði og minni jarðvinnuvéla,

Vinnueftirlitið áætlar að halda námskeið í stjórn og meðferð vinnuvéla, s.s. lyftara með minna en 10 t lyftigetu, krana með allt að 18 tm lyftigetu, dráttarvéla með tækjabúnaði og minni jarðvinnuvéla, o.fl., ef næg þátttaka fæst.

Akureyri 27.-29. nóv. n.k.
Námskeiðsstaður: Skipagata 14, 4. hæð.

Námskeiðið er í þrjá heila daga og stendur frá kl. 08:30-16:00 alla dagana.
Námskeiðsgjald er 35.400 kr. og greiðist við upphaf námskeiðs.

Upplýsingar og skráning í síma 550-4660, milli kl. 09:00 og 16:00.
Tölvuskráning á slóðinni: http://skraning.ver.is/

Sjá einnig heimasíðu Vinnueftirlitsins:
http://vinnueftirlit.is/is/namskeid/