Niðurgreiðslur til dagforeldra
Sveitarstjórn Langanesbyggðar hefur ákveðið að greiða niður daggæslu heimahúsum samkvæmt reglum sem samþykktar voru á sveitarstjórnarfundi þann 24. apríl sl. Reglurnar má nálgast hér.
Daggæsla í heimahúsum skal fara fram samkvæmt reglugerð um daggæslu barna í heimahúsum.
Þeir sem hafa áhuga á því að skoða möguleikann á því að hefja daggæslu í heimahúsum eru vinsamlegast beðnir um að kynna sér vel reglugerðina um daggæslu barna í heimahúsum.
Umsóknareyðublað vegna umsóknar um leyfis vegna daggæslu barna.
Dagforeldrar í Langanesbyggð:
Margrét Eyrún, dagheimilið Sjónarhóll að Pálmholti 9 á Þórshöfn. S: 846-0043
Oddný Sigríður, dagheimilið Sjónarhóll að Pálmholti 9 á Þórshöfn. S: 867-2255
Nánari upplýsingar um lefyi vegna daggæslu í heimahúsum gefur Díana Jónsdóttir hjá
félagsþjónustunni á Húsavík í síma 464-6100 eða á netfangið diana@nordurthing.is.
Símatími Díönu er eftirfarandi:
Dagar | Tími | |
Mánudaga | 11:15 - 12:15 | |
Fimmtudaga | 11:15 - 12:15 | |
Föstudaga | 11:15 - 12:15 |