Nýjir samningar um skólaþjónustu og félagsþjónust
25.05.2018
Fréttir
Á síðasta fundi sveitarstjórnarfundi voru lögð fram drög að tveimur samstarfstarfssamningum sveitarfélaga í Þingeyjarsýslu.
Á síðasta fundi sveitarstjórnarfundi voru lögð fram drög að tveimur samstarfstarfssamningum sveitarfélaga í Þingeyjarsýslu.
Annars vegar samning sex sveitarfélaga um félagsþjónustu og þjónustu við fatlaða. Hins vegar samningur þriggja sveitarfélaga um samvinnu á sviði skóla- og sérfræðiþjónustu leik- og grunnskóla.
Fram kom í máli sveitarstjóra á fundinum, að með þessum samningum sé stigið stórt skref til bættrar þjónustu, bætt aðgengi að nauðsynlegri sérfræðiþjónustu og fagleglegum stuðningi við starfsfólk Langanesbyggðar.
Báðir samningarnir fara til endanlegrar afgreiðslu nýrrar sveitarstjórnar í næsta mánuði.