Fara í efni

Opinn landbúnaður á Ytra Lóni

Íþróttir
4.febrúar 2009.Síðastlíðið ár gerdist bændabýlið Ytra Lón þátttakendi í Opnum landbúnaði, nýtt verkefni á vegum Bændasamtök Íslands.  Með Opnum landbúnaði gefst almenningi tækifæri á að heimsækja

4.febrúar 2009.
Síðastlíðið ár gerdist bændabýlið Ytra Lón þátttakendi í Opnum landbúnaði, nýtt verkefni á vegum Bændasamtök Íslands. 

Með Opnum landbúnaði gefst almenningi tækifæri á að heimsækja bóndabæi og kynna sér þau störf sem unnin eru í sveitum landsins.

Bein tengill til kynningar á Ytra Lóni er http://bondi.is/Pages/928
Þar segir m.a. Opið er alla daga yfir vetrartímann þegar fé er á húsi, frá byrjun desember og fram yfir sauðburð.
Tekið er á móti hópum, skólabörn og einstaklingum á öllum aldri og leiðsögn veitt um búið.

Nánari uppl. um verkefnið fæst hér http://bondi.is/Pages/232

Kv.
Mirjam Blekkenhorst
Farfuglaheimili Ytra Lón
681 Þórshöfn
Langanesi