Rafrænt einelti - foreldrafræðsla
09.10.2009
Fundur
Skólaþjónustan býður foreldrum upp á fyrirlestur í skólanum þriðjudaginn 20. okt kl. 20:00. Í fyrirlestrinum verður m.a. fjallað um hvernig einelti birtist á netinu, hverjar afleiðingar þess geta veri
Skólaþjónustan býður foreldrum upp á fyrirlestur í skólanum þriðjudaginn 20. okt kl. 20:00. Í fyrirlestrinum verður m.a. fjallað um hvernig einelti birtist á netinu, hverjar afleiðingar þess geta verið og hvaða einstaklingar eru líklegir gerendur. Þá verður einnig fjallað um tengsl milli rafræns eineltis og þess eineltis sem við þekkjum í skólum og félagslífi. Farið verður yfir kynjamun þegar kemur að einelti og síðast en ekki síst hvað er til ráða.
Fyrirlesari er Þorgrímur Sigmundsson.
_______________________________________________________________________________