Fara í efni

Rannsóknarstarf unnið á Þórshöfn

Fréttir
Sjónvarpsstöðin N4 tóku viðtal við Grétu Bergrúnu á dögunum en hún starfar á rannsóknarsviði Þekkingarnets Þingeyinga með starfsstöð í Menntasetrinu á Þórshöfn. Starfi sem þessu er hægt að sinna hvar sem er á starfssvæði Þekkingarnetsins og styrkir það atvinnulífið á staðnum að starfsmaður rannsóknarsviðis ÞÞ sé staðsettur hér. Hér má sjá viðtalið.

Sjónvarpsstöðin N4 tóku viðtal við Grétu Bergrúnu á dögunum en hún starfar á rannsóknarsviði Þekkingarnets Þingeyinga með starfsstöð í Menntasetrinu á Þórshöfn. Starfi sem þessu er hægt að sinna hvar sem er á starfssvæði Þekkingarnetsins og styrkir það atvinnulífið á staðnum að starfsmaður rannsóknarsviðis ÞÞ sé staðsettur hér. 

 Hér má sjá viðtalið.