Rjúpnaveiðibann landeigenda
24.10.2017
Fréttir
Eigendur Eldjárnsstaða og Heiði banna rjúpnaveiði í lendum sínum.
Eigendur Eldjárnsstaða og Heiði takmarka rjúpnaveiði í lendum sínum, skv. neðangreindu:
Öll rjúpnaveiði er bönnuð í landi Eldjárnstaða sem er : Úr Bælishólum beint til fjalls í Merkitind og þaðan í Hnjúksvörðu, þaðan í Vörðutyppi á Öldudagsvarpi, þaðan í Þverárhyrnu og þaðan í Sandhaug, skilur þaðan Lónsá á milli Eldjárnstaða og Grundar allt að Brúarlækjarósi. Einungis þeir sem eru með leyfi landeiganda fá að veiða í landi Eldjárnsstaða. Upplýsingar um veiðileyfi gefur Gunnólfur í síms 777-7002
Öll rjúpnaveiði í landi Heiðar er stranglega bönnuð nema með fengnu leyfi landeiganda Sæmundar Einarssonar í síma 864-1249.