Rostungur gekk á land í Þistilfirði (APRÍLGABB)
01.04.2009
Fundur
Rostungar eru fremur sjaldséðir gestir hér við strendur Íslands, en göngumenn sem gengu um á Sætúns sandi í Þistilfirði sáu einn slíkan í fjörunni þar í gærdag. Lífsmark var með honum þegar að var kom
Rostungar eru fremur sjaldséðir gestir hér við strendur Íslands, en göngumenn sem gengu um á Sætúns sandi í Þistilfirði sáu einn slíkan í fjörunni þar í gærdag. Lífsmark var með honum þegar að var komið en dýrið lést þó skömmu síðar. Talið er að dýrið sé yfir 4 metrar á lengd. Menn frá Náttúrufræðistofnun eru væntanlegir til Þórshafnar í dag. Ætlunin er að aldursgreina dýrið en það er gert með því að skoða árhringi í skögultönnum.
Innlent | Morgunblaðið | 1.4.2009 | 08:30
eftir Líneyju Sigurðardóttur@mbl.is
1. APRÍLGABB