Samningur sveitarfélaga í Þingeyjarsýslu við Akureyrarbæ um Barnaverndarþjónustu
Hér er tengill á samning sveitarfélaga í Þingeyjarsýslu við Akureyrarbæ um barnaverndarþjónustu
Gildistaka.
Samningur þessi tekur gildi við birtingu hans í stjórnartíðindum eða eigi síðar er 1. júní 2024.
Samningur þessi er tímabundinn og gildir til 31. desember 2024. Haldinn skal fundur meðal
samningsaðila, eigi síðar en 15. október til að meta samstarfið. Akureyrarbær skal boða til fundar
með mánaðar fyrirvara þar sem samstarf sveitarfélagana skal rætt, sem og hugsanlegar
breytingartillögur verða bornar upp og ræddar og samningurinn endurnýjaður eftir atvikum. Um
málsmeðferðina gildir 6. gr. samnings þessa.
Af samningi þessum eru gerð sex samhljóða eintök, eitt handa hverjum samningsaðila og eitt
til ráðuneytisins í samræmi við 93. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011.
Þannig samþykkt:
í bæjarstjórn Akureyrabæjar dags. 7. maí 2024
Í sveitarstjórn Langanesbyggðar dags. 17. apríl 2024
Í sveitarstjórn Norðurþings dags. 2. maí 2024
Í sveitarstjórn Tjörneshrepps dags. 18. apríl 2024
Í sveitarstjórn Þingeyjarsveitar dags. 24. apríl 202