Samræmd könnunarpróf!
14.09.2010
Fundur
13. september 2010Vikuna 20.- 24.sept eru samræmd könnunarpróf í grunnskólum landsins. Nemendur hér á Þórshöfn eru þessa dagana að undirbúa sig með því t.d. að leysa eldri samræmd próf. 
13. september 2010
Vikuna 20.- 24.sept eru samræmd könnunarpróf í grunnskólum landsins. Nemendur hér á Þórshöfn eru þessa dagana að undirbúa sig með því t.d. að leysa eldri samræmd próf. Hér er smá sýnishorn af því hvað nemendur í 4.bekk eru að glíma við:
Ísland varð sjálfstætt ríki 1944. Þá voru liðin 70 ár frá því að Danakonungur kom með nýja stjórnarskrá til landsins. Hvaða ár kom nýja stjórnarskráin?
og
Jónas er að telja peningana sína. Hann á 25 tíkalla, 3 fimmtíukalla, 7 hundraðkalla, 1 fimmkall og 17 krónur. Hversu mikla peninga á hann?
____________________________________________________________________________________________________________________