Fara í efni

Samstarf Grunnskólanna í Langanesbyggð

Fréttir
Samvinna nemenda
Samvinna nemenda
Nú hafa 5. og 6. bekkur Grunnskólans á Þórshöfn verið á farandsfæti. Bekkirnir hafa verið í samstarfi við nemendur Grunnskólans á Bakkafirði og tekið þátt í vinnustofuverkefnum þeirra síðarnefndu. Í dag var annar dagurinn af þremur og tók Hilma Steinarsdóttir þessar skemmtilegu myndir

Nú hafa 5. og 6. bekkur Grunnskólans á Þórshöfn verið á farandsfæti. Bekkirnir hafa verið í samstarfi við nemendur Grunnskólans á Bakkafirði og tekið þátt í vinnustofuverkefnum þeirra síðarnefndu. En þær vinnustofur eru margrómaðar og hafa unnið til verðlauna. 
Í dag var annar dagurinn af þremur og tók Hilma Steinarsdóttir þessar skemmtilegu myndir 

Einbeitt börn BF höf:HSIðin og námsfús 2 Höf: HS

Í mörg horn að líta Höf:HSLifandi kennsla Höf: HS

Samvinna Höf: HSGóð reynsla Höf: HS