Fara í efni

Skeggjastaðakirkja við Bakkafjörð er stór menningararfleifð - helguð Þorláki biskup helga

Fundur
Skeggjastaðakirkju er fyrst getið í kirknaskrá Páls biskups Jónssonar frá því um 1200. Skeggjastaðakirkja er í Skeggjastaðaprestakalli í Múlaprófastsdæmi. Skeggjastaðir eru bær, kirkjustaður og prests

Skeggjastaðakirkju er fyrst getið í kirknaskrá Páls biskups Jónssonar frá því um 1200.
Skeggjastaðakirkja er í Skeggjastaðaprestakalli í Múlaprófastsdæmi. Skeggjastaðir eru bær, kirkjustaður og prestssetur við Bakkafjörð á Langanesströnd.

Kirkjan, sem nú stendur, er úr timbri, Skeggjastaðakirkja var byggð árið 1845 og er elst kirkna á Austurlandi eða 163 ára.

Sr. Hóseas Árnason sem var prestur á Skeggjastöðum1839-1859 stóð fyrir byggingu kirkjunnar.

Meira á fréttir Bakkafjördur