Skemmtilegur vordagur á leikskólanum
15.05.2014
Fréttir
Leikskólabörnin á Barnabóli buðu foreldrum sínum á vorsýningu í dag þar sem listaverk voru upp um alla veggi og greinilegt að mikil alúð er lögð í verkin. Úti var svo búið að kveikja undir hlóðarpönnu, þar sem skólastjóri steikti skonsur og börnin fylgdust með þessari skemmtilegu nýbreytni. Þessar úti-eldurnar græjur voru keyptar fyrir styrk frá Kvenfélaginu Hvöt sem leikskólinn fékk í tilefni 30 ára afmælisins í haust. Jón Gunnþórsson spilaði síðan undir söng og dansi. /GBJ
Leikskólabörnin á Barnabóli buðu foreldrum sínum á vorsýningu í dag þar sem listaverk voru upp um alla veggi og greinilegt að mikil alúð er lögð í verkin. Úti var svo búið að kveikja undir hlóðarpönnu, þar sem skólastjóri steikti skonsur og börnin fylgdust með þessari skemmtilegu nýbreytni. Þessar úti-eldurnar græjur voru keyptar fyrir styrk frá Kvenfélaginu Hvöt sem leikskólinn fékk í tilefni 30 ára afmælisins í haust. Jón Gunnþórsson spilaði síðan undir söng og dansi á harmonikkuna. /GBJ